Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Litla barnið

Lilja er algjörlega sjúk í litla krakka. Hún klappar þeim, strýkur, knúsar og kyssir og er svo blíð og góð. Við vorum svo heppin að eignast lítinn frænda fyrir nokkru og fórum og kíktum á hann í síðustu viku. Lilja tók að sjálfsögðu...

Gleðilegir endurfundir

Þegar ég var tvítug fór ég eitt ár til USA sem Au Pair stelpa. Ég var hjá góðri fjölskyldu í Hartford CT og á margar góðar minningar þaðan. Ég var aðeins í sambandi við þau næstu ár á eftir en svo einhvern veginn gufaði það upp, sennilega allt of...

Orðlaus

(Margmiðlunarefni)

Gleðilega páska!

(Margmiðlunarefni)

Ný vika

Síðasta vika var að mörgu leyti óvenjuleg en líka mjög skemmtileg og viðburðarrík. Ég fékk mikil viðbrögð við greininni í Vikunni og fyrir mig var þetta jákvæð reynsla sem ég lærði heilmikið af og sé ekki eftir. Framkvæmdunum á heimilinu lauk í gær og þá...

Hætt að hlaupa?

Vinkona mín í vinnunni tók á móti mér á mánudagsmorgun með áhyggjusvip. 'Ertu hætt að hlaupa?' Ég var örugglega mjög skrýtin á svipinn, ehhhh ég hljóp ekkert í gær en nei ég ekki HÆTT að hlaupa. Hún hafði lesið í hlaupadagbókinni að ég væri komin í...

Hótel Mamma

Hef gaman af því að segja frá því að ég sé flutt til mömmu... Fólk verður eins og spurningarmerki í framan, thí hí. En það er allt í góðu, við erum sko öll flutt heim til mömmu og pabba. Vorum að láta slípa og lakka hjá okkur parketið á stofu og...

Nýr mánuður

Enn ein sprettæfingin í dag og nú voru það 6 * 1000 m á 15. Ég er að gíra mig upp í þessum sub hring, venja líkamann á meiri hraða. Ég er að ráða mjög vel við þessar æfingar, er með hálfgert samviskubit að finna ekki meira fyrir þessu en næsti hringur á...

Stóra stelpan okkar

Mikil tíðindi af litlu skvísunni okkar. Síðasta bleyjan (fyrir utan næturbleyjur) var tekin af eftir leikskóla á föstudaginn. Laugardagurinn gekk svona frekar brösulega, nokkur fljótandi slys og eitt í föstu formi . Vorum aðeins farin að efast um hvort...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband