Færsluflokkur: Bloggar
16.4.2009 | 11:23
Litla barnið
Lilja er algjörlega sjúk í litla krakka. Hún klappar þeim, strýkur, knúsar og kyssir og er svo blíð og góð. Við vorum svo heppin að eignast lítinn frænda fyrir nokkru og fórum og kíktum á hann í síðustu viku. Lilja tók að sjálfsögðu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2009 | 14:35
Gleðilegir endurfundir
Þegar ég var tvítug fór ég eitt ár til USA sem Au Pair stelpa. Ég var hjá góðri fjölskyldu í Hartford CT og á margar góðar minningar þaðan. Ég var aðeins í sambandi við þau næstu ár á eftir en svo einhvern veginn gufaði það upp, sennilega allt of...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2009 | 12:58
Ný vika
Síðasta vika var að mörgu leyti óvenjuleg en líka mjög skemmtileg og viðburðarrík. Ég fékk mikil viðbrögð við greininni í Vikunni og fyrir mig var þetta jákvæð reynsla sem ég lærði heilmikið af og sé ekki eftir. Framkvæmdunum á heimilinu lauk í gær og þá...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2009 | 09:28
Hætt að hlaupa?
Vinkona mín í vinnunni tók á móti mér á mánudagsmorgun með áhyggjusvip. 'Ertu hætt að hlaupa?' Ég var örugglega mjög skrýtin á svipinn, ehhhh ég hljóp ekkert í gær en nei ég ekki HÆTT að hlaupa. Hún hafði lesið í hlaupadagbókinni að ég væri komin í...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.3.2009 | 12:58
Hótel Mamma
Hef gaman af því að segja frá því að ég sé flutt til mömmu... Fólk verður eins og spurningarmerki í framan, thí hí. En það er allt í góðu, við erum sko öll flutt heim til mömmu og pabba. Vorum að láta slípa og lakka hjá okkur parketið á stofu og...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2009 | 19:37
Nýr mánuður
Enn ein sprettæfingin í dag og nú voru það 6 * 1000 m á 15. Ég er að gíra mig upp í þessum sub hring, venja líkamann á meiri hraða. Ég er að ráða mjög vel við þessar æfingar, er með hálfgert samviskubit að finna ekki meira fyrir þessu en næsti hringur á...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2009 | 21:19
Stóra stelpan okkar
Mikil tíðindi af litlu skvísunni okkar. Síðasta bleyjan (fyrir utan næturbleyjur) var tekin af eftir leikskóla á föstudaginn. Laugardagurinn gekk svona frekar brösulega, nokkur fljótandi slys og eitt í föstu formi . Vorum aðeins farin að efast um hvort...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar