Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Hjól

Sveitaferð og Íslandsmeistaramót

Við fjölskyldan lögðum af stað í sveitina á laugardaginn en á dagskrá var fjölskylduútilega, í Hellishólum, með vinnunni hans Þórólfs. Þetta var heilmikið fyrirtæki hjá okkur, við þurftum að fara á tveimur bílum, því ég var að fara að keppa á...

Timetrial

Í gærkvöldi var Íslandsmeistaramótið í Tímakeppni í hjólreiðum, 20 km á Krísuvíkurveginum. Ég ætlaði alltaf að vera með í þessari keppni, þ.e. fyrir járnkarl, en var ekki viss um hvernig ég kæmi undan honum og ákvað að taka bara stöðuna á keppnisdegi....

N1 og Guðmundarlundur 2009

Heyrði í guttanum okkar í gærkvöldi og hann var nú heldur betur glaður. Strákarnir unnu báða leikina sína í gær og Gabríel skoraði 2 mörk í seinni leiknum í 3-1 sigri. Lifi Þróttur! Update: Var að heyra í Gabríel og þeir gerðu jafntefli í fyrri leiknum í...

Hvalfjarðarkeppni HMS 2009

Fyrsta hjólreiðakeppnin mín á racer og örugglega ekki sú síðasta. Brunaði að heiman og upp í Hvalfjörð snemma í morgun en keppnin hófst rétt við Félagheimilið Dreng k. 10. Var að sjálfsögðu með fiðrildi í maganum, vissi ekkert hvað ég var að fara út í......

Heiðmerkuráskorun 2009

Nú þegar maður er komin með vott af hjólabakteríu þá er ekki hægt annað en að henda sér út í djúpu og vera með í þeim keppnum sem maður hefur tækifæri til, þannig lærir maður jú mest. Var vel sýrð í lærunum eftir Miðnæturhlaupið og vissi ekki alveg hvað...

Bláalónsáskorun 2009

Fyrst ég fann ekki neitt að ráði fyrir Gullsprettinum þá var engin spurning í mínum huga um að skella sér í fyrstu hjólreiðakeppnina á ferlinum, 60 km fjallahólakeppni frá Hafnafirði í Bláa Lónið. Ég var eiginlega búin að afskrifa keppnina eftir byltuna...

Glanni

Held ég verði að segja skilið við Glennurnar og sækja um hjá Glönnunum... Fór á hjólinu (n.b. mínu hjóli) í vinnuna í morgun, ákvað að slaka aðeins á í hlaupunum fyrir keppnirnar framundan. Ég er svona eins og 10 ára strákur á hjóli, ég hjólaði aldrei...

Sól, hagl, slydda og 104,6 km.

Ég elska að taka áskorunum. Nú var það hann Oddur í vinnunni hjá mér sem kynnti undir keppnisskapinu. Vinkona hans hafði skorað á hann að hjóla alla vega 100 km einn dag í átakinu Hjólað í vinnuna og hann skoraði svo á liðsfélaga sína. Í gær var stóri...

Rófan okkar

Lilja litla var komin með smá hósta og nokkrar kommur í gær. Það fór nú ekkert í skapið á henni frekar en fyrri daginn og í gærkvöldi var hún búin að klæða sig í ballerínu pils og söng Dansi, dansi, dúkkan mín fyrir hann pabba sinn. Hún dansaði líka...

Heilsumánuður

Maí mánuður verður tileinkaður heilsunni í vinnunni hjá mér. Frábært framtak hjá okkar fólki, lögð verður áhersla á holla hreyfingu og matarræði. Fysta vikan verður tileinkuð hjólreiðum sem passar vel því átakð Hjólað í vinnuna hefst á miðvikudaginn....

Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband