Færsluflokkur: Þríþraut
10.8.2009 | 21:51
Sagan öll...
Á laugardagskvöldið var allt klárt hjá mér. Ég var búin að útbúa tékklista út frá þríþrautarbókinni góðu og pakkaði niður eftir honum. Ég var búin að hugsa þrautina alla leið og ímynda mér hvað ég þyrfti á hverjum stað og pakkaði í nokkra mismundani poka...
Þríþraut | Breytt 22.9.2009 kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.8.2009 | 19:50
Hálfur Járnkarl, check!
Þetta tókst og gekk reyndar alveg eins og í sögu. Kláraði 1,9 km sund, 90 km hjól og 1/2 maraþon á 5:40:02 sem er nýtt Íslandsmet! Meira síðar...
Þríþraut | Breytt 22.9.2009 kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
6.8.2009 | 22:33
Síðasta æfingin
Þegar það var runnið upp fyrir mér að ég væri sannarlega að fara að taka þátt í hálfum Járnkarli þá flýtti ég mér að grafa upp þríþrautarbók sem við hjónin keyptum í New York ferðinni okkar í fyrra. Í bókinni eru fleiri þríþrautar prógrömm bæði fyrir...
Þríþraut | Breytt 22.9.2009 kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.8.2009 | 15:46
Nú verður ekki aftur snúið
Orð eru til alls fyrst segir einhvers staðar. Ekki grunaði mig samt að þegar ég missti það út úr mér í endorfínvímu eftir Powerade hlaup í vetur, að það væri kannski gaman að vera með í Hálfum Járnkarli í ágúst, að sú yrði raunin. Gísli ritari var eins...
Þríþraut | Breytt 22.9.2009 kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.7.2009 | 14:49
Tvíþraut í Hafnarfirði
Stundum þá þarf ég að klípa sjálfa mig til að vera viss um að mig sé ekki að dreyma. Ég er í alvöru að taka þátt í hverri skemmtuninni á fætur annarri, fá að vera með frábæru, jákvæðu afreksfólki sem finnst ekkert skemmtilegra en að sjá hversu langt það...
Þríþraut | Breytt 22.9.2009 kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar