Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Hlaup

Gullspretturinn 2009

Stóðst ekki mátið, ótrúlega fallegur dagur og skrokkurinn bara miklu betri en ég þorði að vona. Tengdapabbi kom og sótti okkur rétt fyrir hádegi og við lögðum í hann á Laugavatn. Ég var með lítið ferða apótek með mér sem innihélt sótthreinsandi vökva,...

Loksins kapp

Arrrghhh... Var rétt í þessu óvart að eyða út öllum myndum helgarinnar nema einni!!! Hún er reyndar mjög sæt, Lilja að skoða á sér tærnar... En það voru þarna myndir úr sumarbústaðaferðinni okkar sem voru algjört æði, sniff . En alla vega þá var þessi...

Meira af okkur

Fann þessar fínu myndir af okkur Gabríel á hlaup.is frá Icelandair hlaupinu, það er sko ekkert verið að gefa eftir á endasprettinum. Það er nú eins og ég sé að fara syngja mitt síðasta þarna... Um daginn fórum við í göngutúr með hana Lilju okkar og...

Icelandair hlaupið 2009

Hljóp besta Icelandair hlaupið mitt í kvöld með honum Gabríel syni mínum. Er að springa úr stolti yfir stráknum mínum sem hefur aldrei hlaupið svona langt áður. Svo duglegur alla leið í rokinu. Þegar við áttum 1 km eftir sagði ég við hann: 'Eigum við að...

Go Glennur!

Nýjasta Glennan, Kuskið okkar (a.k.a. Vala Svala), gerði sér lítið fyrir og sigraði 50 km legginn í hinni sögufrægu Fossavatnsgöngu sem haldin var í 60. sinn í ár. Ekki leiðinlegt að horfa á íþróttafréttir á RÚV og heyra...: 'Fyrst kvenna í 50 km...

Allt að gerast

Stundum er svo mikið líf og fjör i gangi að manni finnst eiginlega nóg um... en það er bara í smá stund, svo skilur maður að þetta er lífið! Ég var í löngu helgarfríi, við hjónin tókum okkur frí á föstudaginn, þvílíkur lúxus. Við notuðum daginn vel,...

17:47

Þórólfur sá um að halda uppi hlaupaheiðri fjölskyldunnar á Sumardaginn fyrsta. Við Gabríel ætluðum að vera með líka en það kom í ljós að Gabríel átti að keppa í fótbolta á sama tíma svo við Lilja ákváðum bara að nýta krafta okkar í klappstýruhlutverkinu....

2:35:51

Hugurinn hefur verið hjá félögum okkar sem tókust á við maraþon í dag, annars vegar hjá honum Bigga í París og hins vegar hjá Steini í Þýskalandi. Það skiptast á skin og skúrir í þessum heimi, þeir hafa báðir æft ótrúlega vel og ekkert smá gaman að...

Powerade slemma

Hélt ég yrði ekki eldri þegar nafnið mitt var lesið upp fyrir fyrsta sætið í mínum flokki í Powerade. Af því ég missti úr eitt hlaup og keppinautur minn í flokknum hafði mætt í öll hlaupin þá var ég alveg með það á tæru að ég væri í öðru sæti. Kom á...

37:40

Síðasta Powerade hlaupið í bili, alltaf sama góða tilfinningin að klára eitthvað sem maður hefur byrjað á. Sigurvegari hlaupsins í mínum huga er án vafa MAÐURINN MINN, sem uppskar eins og hann sáði og setti pb í 10 km hlaupi á tímanum 37:40, hálfrar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband