19.2.2008 | 11:00
Almost famous
Bara aðalnúmerið í Sportinu, það held ég nú eða þannig . Sést í startinu í 800 m hlaupinu ef smellt er á þennan link, svona 3/4 inní þáttinn.
Byrjuðum á Gabríels herbergi í gær, strákarnir rifu gólfefnin af og búnir að mála eina umferð. Við ætlum að renna við í Húsó á eftir og versla parket, byrjum að leggja í kvöld. Það er ekki mikill tími til hlaupa eða orka svo það kemur bara í ljós hvernig þessi vika verður. Sennilega fínt að fá svona rólegheita viku núna, maraþon prógrammið byrjar af fullum krafti þann 25. febrúar, tikk, takk, tikk, takk.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá þig í sportinu!
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.