21.2.2008 | 11:44
Argasta ólán
Kláruðum að parketleggja Gabríels herbergi í gær með dyggri aðstoð og náðum að skila söginni og 3 pökkum af parketi (góð nýting) fyrir lokun, pjúfff...
En... eftir alla þessa puðvinnu þá stórsá á vigtinni og reddingar á síðustu stundu (gúffa í sig ís með salthnetum, skúkkulaði sósu og súkkulaði rúsínum, vakna extra snemma til að borða morgunmat og nýta hvert tækifæri til að þamba vatn) voru ekki að skila sér á ögurstundu. 700 gr. undir og Jóhanna skvísa nýtti sér ástandið og rústaði þessu með 0 í frávik! Argasta .
Przamek kom alveg uppnumin til okkar í gær og spurði hvort við værum með Stöð 2. Það hafði þá verið tekið viðtal við innflytjendur sem starfa í Krónunni og hann þar á meðal. Hér er hægt að skoða viðtalið.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá þig á blogginu!
Er semsagt að vinna upp blogglestur eftir tveggja vikna töööörn í skóla og vinnu. Gott að sjá þér bregða fyrir hér og þar á meðan ég kemst ekki til að lesa bloggið :-)
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.