3.3.2008 | 09:18
Tveir
Byrjuðum sunnudaginn í Laugum og á dagskrá voru 13 km á maraþon pace eða 12,8 á brettinu (4:40). Lítið mál og rúlluðum þessu upp með seinni hlutanum af bíómyndinni Blue skye. Kom reyndar smá erfiður kafli þegar ný bíómynd byrjaði, The Producers, en mér fannst hún svo hroðalega leiðinleg að ég var að því komin að snúa mig úr hálsliðnum til að losna en þá voru bara 10 mínútur eftir og maður lét sig hafa það. Stillti bara á góða tónlist og horfði á tærnar á mér...
Héldum áfram að dytta að heimilinu, það er alltaf þannig að ef maður byrjar þá einhvern veginn vindur það uppá sig. Það var samt alveg á hreinu að ekkert kæmi í veg fyrir kósíkvöld hjá okkur hjónum yfir síðasta þættinum í Forbrydelsen. Bónus vanilluís með salthnetum, súkkulaðirúsínum og appelsínusúkkulaðisósu sem verður svona eins og ídýfa, mmmmm. Þátturinn var líka frábær .
Myndir sem voru teknar af Lilju í Frjálsíþróttahöllinni á NM Öldunga.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.