5.3.2008 | 09:04
Tempó
Heilsufarsmælining í vinnunni í dag, öllum starfsmönnum Glitnis er árlega boðið í ástandsskoðun, smellið á myndina til að sjá nánar.
Er í fínu formi og eftirstöðvar misþyrminga á líkamanum hérna á árum áður í formi ofáts og reykinga eru engar. Fékk reyndar smá mínus í fituhlutfalli en það vissi ég svo sem og hef engan áhuga á að vera fituminni.
Við höfðum ekki stórar áhyggjur af 40 mínútna tempó æfingu. Iss piss þegar maður er búin að hlaupa fullt af löngum æfingum. Vanmat! Hörkuerfið æfing á bretti í Laugum eftir vinnu í gær. Æfingin er þannig byggð upp að maður byrjar rólega og smá vinnur sig upp í 10 km pace (15) og slakar svo á síðustu 5 mín.
Ég hljóp mína æfingu svona: 4 mín á 11, 4 mín á 12, 4 mín á 13, 4 mín á 14, 12 mín á 15, 2 mín á 13,5, 5 mín á 12 og 5 mín á 11.
Vorum eins og barðir rakkar eftir þetta, rétt höfðum orku í að fá okkur snarl, koma börnunum í bólið og ég var farin að dotta yfir sjónvarpinu fyrir tíu...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kann nú ekki alveg að lesa úr þessum heilsufarsmælingum, nema auðvitað BMI stuðulinn (iss, engar áhyggjur...hlauparar í fremstu röð EIGA að vera léttir). Svo hef ég lært svo mikið að undanförnu að ég veit að þessi æfing á brettinu var pottþétt drulluerfið!!
Sóla (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.