9.3.2008 | 08:34
Langur laugardagur
Eftir á fannst okkur viđ hrikalega dugleg. Viđ hjónin lögđum í hann ađ heiman upp úr átta en ţá voru tengdó komin ađ passa. Höfđum rúman klukkutíma til ađ koma okkur upp í Smárann og hitta restina af hópnum á ćfingu. Hlupum inn í Elliđaárdal, upp ađ Árbćjarlaug, yfir brúna nálćgt Mjóddinni, í gegnum Breiddina og ađ Smáranum. Ţađ gerđi 11,5 km. Međ hópnum hlupum viđ svo í gegnum Kópavog, inn í Garđabć og međfram bryggjuhverfinu ţangađ til viđ vorum komin međ 18 km. Ţá snérum viđ heim á leiđ, aftur í gegnum Kópavoginn, međfram Kringlumýrabrautinni, ađ Ármúla og heim. 27,74 km í valnum en prógrammiđ sagđi 27.
Drifum okkur í sturtu og brunuđum međ Lilju međ okkur til hennar Ástu glennu, sem bauđ uppá frábćra súpu, brauđ og tvenns konar kökur međ kaffinu fyrir hlauparana. Frábćrt! Gabríel hafđi gist hjá honum Breka vini sínum og komst ekki međ, en ţeir félagarnir drifu sig í sund.
Fyrst viđ vorum komin á ról ţá tókum viđ rúnt niđur í bć, lögđum á Laugaveginum og röltum í góđa veđrinu ţangađ til viđ vorum orđin svöng aftur. Settumst niđur á Hressó og fylltum á.
Breki fékk svo ađ gista hjá okkur í nótt, ţađ ţýddi nátturulega kósíkvöld og strákarnir leigđu sér mynd. Klukkan rétt rúmlega tíu gafst ég upp og skreiđ inní rúm og Ţórólfur sendi strákan í bóliđ um leiđ og myndin klárađist. Lilja svaf svo klukkutíma lengur en venjulega í morgun, hefur skynjađ ađ gömlu hjónunum veitti ekki af....
Er komin í hlaupagallann aftur og í dag eru ţađ 13 km, ćtla ađ reyna ađ hitta á sprćka Vini Gullu sem leggja af stađ kl 9.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.