Leita í fréttum mbl.is

Sprettir

Miðað við stemmninguna í bílnum á leiðinni á æfingu áttum við ekki von á neinum afrekum.  Þreyta í kroppnum og síðustu æfingar hafa bara verið nokkuð krefjandi.  Þetta var akkúrat það sem við þurftum, tókum 6 * 800 m á 15 (4:00 pace) með 2 mín hvíld á milli og þetta var ekkert mál!

Finn samt að ég þarf að passa mig aðeins núna, æfingaálagið að aukast og það vottar fyrir þreytuverkjum í hnjánum eftir síðustu tvær æfingar. Finn ekkert fyrir neinu á hlaupum en ég er meðvituð og slaka á ef ég verð ekki frisk som en fisk á morgun. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband