14.3.2008 | 12:39
Powerade #6
Þetta var eitt af þessum ofurljúfu hlaupum sem maður þakkar fyrir að eiga öðru hvoru. Fór þétt af stað en passaði mig á hálkublettum, rann svo ljúflega niður dalinn, slakaði meira á þessum hluta en öllu jöfnu. Tók svo vel á því síðustu 3 km enda nóg inneign eftir allar löngu æfingarnar og fannst ég sterk og létt á mér. Tíminn bara alveg eins og hann átti að vera 42:37.
Fylgir því smá söknanartilfinning að Powerade serían sé búin í bili en fyrst og fremst ánægja með að hafa getað verið með í öllum hlaupunum og klárað með fullt hús stiga. Erum búin að redda pössun fyrir kvöldið og hlakka til að hitta félagana á lokahófi Powerade í kvöld.
Vinnan býður í keilu í dag strax eftir vinnu en ég ætla afþakka pent og fara með fólkinu mínu í sund í staðinn. Ætlum að stefna að því að gera það alltaf á föstudögum eftir vinnu, nýta frídaginn frá hlaupunum til fulls.
Rólegheita helgi framundan, 19 km á laugardag og 9 km pace á sunnudag, mmmm deilig!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjáumst í kvöld mín kæra
Bibba (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.