Leita í fréttum mbl.is

Lilja lasarus

Alveg er hún dćmalaust geđgóđ litla skinniđ okkar.  Dag eftir dag međ 39 stiga hita en alveg eins og ljós.  Dansar og syngur međ Skoppu og Skrítlu, sefur dúrinn sinn á daginn og fer í háttinn alveg eins og venjulega.  Nú vona ég ađ ţessi pest fari ađ gefa sig svo viđ getum ađeins fariđ ađ viđra skvísuna. 

Skiptumst á ađ vera heima hjá henni í dag.  Vann fyrri partinn en tíminn nýttist ekki sem skyldi ţví fartölvan mín tók upp á ţví ađ festast í dock mode.  Ţ.e. ađ ţegar ég rćsi vélina og er ekki međ hana í docku ţá er skjárinn ennţá svartur og ég get ekkert gert.  Um leiđ og ég skelli henni í dockuna ţá get ég notađ aukaskjáina eins og venjulega.  Tćknimennirnir hjá okkur gátu ekkert fyrir mig gert í dag og ég ţurfti ađ skilja vélina eftir hjá ţeim.  Vona ađ ţetta verđi komiđ í lag á morgun... 

Gabríel er komin í páskafrí og er ekki lítiđ glađur međ ađ losna viđ mesta snjóinn.  Félagarnir drógu fram hjólin sín í gćr og spćna nú um allar grundir, eru eins og beljur á vorin.   Fótboltaćfingar, handboltaćfingar, sundferđir, hjólatúrar, ég get svariđ ţađ drengurinn hreyfir sig meira en foreldrarnir!

Var svo ađ koma heim af stórskemmtilegri ćfingu međ Bíddu ađeins hópnum sem hún Bibba vinkona mín stýrir.  Á morgun er svo brekkuspretta ćfing hjá okkur hjónum, víííí....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband