18.3.2008 | 20:39
Mmmmm brekkur...
Ný ćfing í planinu hjá okkur, 6 * brekkuhlaup. Segi brekkuhlaup en ekki sprettir vegna ţess ađ ţađ er lögđ áhersla á ţađ í prógramminu ađ passa uppá hlaupastílinn, öndun og niđurstig í ţessari ćfingu og tekiđ fram ađ ţetta sé ekki hugsađ sem hrađaćfing. Viđ hlupum ţá bara eins flott og viđ gátum eins hratt of viđ gátum, innpakkađ í upphitun og niđurskokk.
Lilja skvísa er ađeins á batavegi, var nánast hitalaus í morgun en međ rétt um 38 stiga hita núna áđur en hún fór ađ sofa.
Gabríel var međ í ćfingamóti í fótbolta í dag, Ţróttur og Valur voru ađ keppa í 6. flokki, eldra og yngra ár. Hann var međ í öllum leikjunum, skorađi fullt af mörkum og stóđ sig vel í markinu líka. Hann er algjörlega ađ finna sig í fótboltanum og hefur tekiđ gríđarlegum framförum á ţessum vetri.
Nú erum viđ komin í Páskafrí öll fjölskyldan, ţvílíkur lúxus, dćs... Viđ hjónin fáum líka ađ upplifa ţađ í fyrsta sinn í rúmlega eitt ár, á föstudagsmorgun komandi ađ sofa út!!! Lilja og Gabríel fara nefnilega í ćfingargistingu fyrir Köben pössunina hjá ömmu og afa í Norđurbrún .
Er voriđ ekki örugglega ađ koma?
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.