21.3.2008 | 17:43
ZZzzzzzzz og meira zzzzzzzzzzzzz
Eftir krefjandi tempóæfingu á fimmtudaginn var frábært að geta bara slakað á og fengið bita hjá mömmu og pabba. Við gerðum ferðarúmið klárt fyrir Lilju og svo var tími til að klippa á naflastrenginn og skilja krakkana eftir.
Fysta barnlausa nóttin í rúma 14 mánuði, mamma og pabbi voru spennt að vita hverju við tækjum uppá, örugglega eitthvað spennandi. Það sem okkur fannst lang mest spennandi var að drífa okkur heim, ná okkur í rauðvínsglas, kúra uppí sófa og svo horfðum við á Chariots of Fire. Fórum að sofa klukkan ellefu og ég vaknaði rétt rúmlega tíu í morgun, þvílík unun .
Náðum í krílin um hádegi en þá passaði akkúrat að fá sér miðdegsiblund... Fórum svo í fína labbitúr í Laugardalinn og enduðum í sundi í Árbæjarlauginni. Lilja er orðin alvön í sundinu núna, ekkert mál að taka hana með.
Á morgun er svo 30 km æfing hjá okkur. Ætlum að láta henda okkur út nokkru fyrir ofan Gljúfrastein og hlaupa heim. Við verðum snemma á ferðinni, förum héðan upp úr átta og tempóið verður í kringum 5:40 ef einhver hefur áhuga á að slást í för með okkur.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.