Leita í fréttum mbl.is

Inni í blíđunni

Aumingjans litla Liljan okkar er ekki brött núna.  Á föstudaginn var hún komin međ hita og bólgna efri vör.  Sá ađ hún var sár í munninum og hún vildi ekkert borđa. 

Á laugardaginn fórum viđ hjónin löngu ćfinguna okkar ađ venju, sem var stutt ađ ţessu sinni, bara 19 km og nú er svo komiđ ađ viđ finnum ekkert fyrir svoleiđis smárćđi.  Ţetta er svona rólegheitavika í prógramminu okkar eftir tvćr strembnari vikur. 

Ég vissi ađ ég yrđi ađ mestu inni og til ađ mygla ekki alveg í blíđunni fór ég aldrei ţessu vant í pils og sćtan bol í stađinn fyrir 'heima' buxurnar.  Lilja sat svo í fanginu á mér alveg domm ţegar fyrsta gusan kom.  Hitti svona laglega ofan í hálsmáliđ á krúttlega bolnum mínum, ekki mjög ţokkafullt.  Önnur sturta og nú var bara fariđ í gömlu 'heima' buxurnar og nćsta sólarhringinn gat litla skinniđ varla haldiđ niđri vatnsdropa.

Í morgun tókum viđ Ţórólfur fyrstu maraţon pace ćfinguna okkar úti.  Hlupum 10 km ađ heiman, niđur ađ Tjörn og heim aftur, tíminn var 45:30.  Hugsuđum nú til ţess ađ síđasta sumar var ég ađ rembast viđ ađ komast undir 45 og nú er mađur ađ taka ţetta bara nokkuđ létt á ćfingu, gaman.

Skildi Ţórólf eftir á vaktinni og skrapp til hennar Ástu ofurglennu í 'smá' afmćlisbođ eđa ţannig.  Eftir tveggja tíma massíva hleđslu rúllađi ég heim aftur međ sýnishorn af veitingunum handa elskunni minni Grin

Lilja er farin ađ halda niđri mat en er ennţá algjörlega eins og drusla.  Liggur í fanginu á okkur til skiptis og er í hálfgerđu móki.  Finnst hún nú samt ađeins vera ađ hjara viđ núna.

Kíktum á úrslitin í París og Neil hljóp á 2:34, glćsilegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţiđ hjónin eigiđ eftir ađ gera svoooo góđa hluti í Köben, glćsileg ćfing hjá ykkur í morgun.  Takk fyrir samveruna í dag.

Ásta (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Takk sömuleiđis!

Eva Margrét Einarsdóttir, 7.4.2008 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband