7.4.2008 | 15:28
What goes up...
must come down..dah, dah, dah...
Þetta lag á alveg einstaklega við akkúrat núna og ég er þá ekki að tala um gengi eða hlutabréf. Er alla vega búin að komast að því að fá gusuna yfir sig úr æðri endanum er eiginlega bara allt í lagi, miðað við að fá hana úr þeim óæðri... Förum ekki mikið nánar út í það en Lilja litla heldur sturtunni og þvottavélinni alveg í stöðugri notkun .
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannast við ástandið, 5 af 5 fjölskyldumeðlimum búnir að fá þetta. Sá síðasti er núna veikur....pfff. Bara svo þú vitir hvað er framundan Eva mín. Fin nýting á þvottavélinni áfram !
Elfa (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:41
Fyndið, þetta lag hugsa ég alltaf um í brekkuæfingum
Ásta (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 21:18
Það er annað hvort að gera hlutina almennilega ef fólk er að þessu á annað borð :)
Bibba (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.