21.4.2008 | 20:01
Zola Zúber...
Aldrei verið eins spennandi að fylgjast með maraþoni fyrir mig. 4/5 af Glennum að takast á við þessa þrekraun í dag og nú eru allar komnar í mark. Glenna dagsins er án nokkurs vafa hún Sóla Glenna sem hefur tekið við titlinum hraðskreiðasta maraþon glennan á persónulegu meti 3:24:27 en það er rúmlega 20 mínútna bæting!
Mér sýnist Sigrún líka vera að bæta sig um rúmar 5 mínútur. Agga er nálægt sínum besta tíma, en af statistikkinni sýnist mér hún hafa farið heldur hressilega af stað og þurft að borga fyrir það. Ásta kláraði hlaupið eins og hún lagði upp með.
Hamingjuóskir til allra sem luku einu þoninu enn, glæsilegt!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.