23.4.2008 | 13:03
Heima er best
Undanfarna daga hef ég verið að vinna að verkefni sem krafðist viðveru á Kirkjusandi. Þegar ég byrjaði að vinna hjá Glitni varð ég fyrir nokkrum vonbrigðum að vinnustaðurinn minn væri hérna upp á Lynghálsi, var búin að sjá fyrir mér að ég gæti rölt í vinnuna samferða manninum mínum.
Eftir hafa verið á Kirkjusandi í nokkra daga, sem n.b. var mjög skemmtileg tilbreyting og ég á eflaust eftir að vinna töluvert meira þar, þá saknaði ég þess að geta ekki gætt mér á eðal kaffinu okkar hérna, maturinn hérna er líka miklu betri og fólkið í eldhúsinu ótrúlega vinalegt. Svo gott að setjast eða standa við skrifborðið mitt hérna. Ég er svo ánægð að vera komin 'heim' .
Í dag er hlaupahvíld hjá okkur hjónum því við ætlum að reyna að blasta soldið í ÍR hlaupinu á morgun sem við skiptum út fyrir tempó æfingu. Væri nú ekki leiðinlegt að ná smá bætingu í 5 núna. Sjáum hvað setur og hvernig þessar langhunda æfingar fara með 'stutta' formið.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.