27.4.2008 | 14:51
Læri, læri..
Við erum með hrikalegar harðsperrur í lærunum eftir gærdaginn!
Er búin að eiga svona ofurkonu dag, skil núna hvernig hægt er að afkasta svona miklu eins og sumir (ÁSTA) á einum degi.
Lilja spratt á fætur klukkan sex og ég tók vaktina. Fyrir klukkan átta vorum við búnar að kúra saman í sófanum, borða hafragrautinn, lesa nokkrar bækur, borða kornflex, setja í eina þvottavél, baka vöfflur fyrir Gabríel, prjóna heilmikið og horfa á Dodda. Þórólfur var ræstur hálf níu og þá fór ég í ræktina á harðakani því klukkan tíu byrjaði badmintonmót hjá Gabríel í TBR. Guttinn stóð sig með prýði og vann alla leikina nema einn. Smá blundur með Lilju eftir mótið og svo kom tengdapabbi að hjálpa Þórólfi að mála nýju svalarhurðirnar okkar. Klukkan er ekki orðin þrú og ég er meira segja búin að renna einn blogg hring (Lilja sefur ennþá ).
Lykillinn er bara að vakna fyrir allar aldir...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega
Ásta (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 21:06
The early bird catches the worm!
Sóla (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.