1.6.2008 | 22:51
Esja #2
Fór með Sigrúnu, Öggu og Ólöfu hans Davíðs. Var nú ansi þungt yfir og hífandi rok en sem betur fer fengum við það í rassinn á leiðinni upp. Í þetta sinn fór ég vinstra megin upp og tíminn upp að Steini 31:02. Hífandi hávaðarok og ég sat í hnipri bak við Stein þangað til stelpurnar komu og við blöstuðum niður aftur. Samtals tími upp og niður (lengri leiðina, niður) var 50:32. Ég reyndi að taka mynd af klukkunni uppi með merkið í baksýn en það var ekki séns að halda höndinni stöðugri! Náði myndi í skjóli, verður allt að vera skráð og myndað...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
31 mín! Það verður bara full vinna að hanga í þér á Laugaveginum!
Þú ert í svaka formi.
Börkur (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 22:54
Ég held að þú getir gleymt því Börkur að ætla að reyna að halda í við hana. Eva neglir þetta á met-tíma. Eva var til dæmis komin langleiðina niður áðan þegar ég var enn að dandalast í grjótinu þarna í efra........
Sigrún (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 23:01
Þurftirðu að taka mynd af þessu? Heldurðu virkilega að við trúum þér ekki eða hvað? Ég held bara að þú vinnir Laugaveginn í ár
Sóla (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 08:33
Myndirnar eru nú bara fyrir mig Sigrún. Með myndunum þá næ ég að endurupplifa stemmninguna og tilfinninguna á þessari stundu .
Eva Margrét Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 10:17
Þetta var hún Jólrún sem átti þetta komment með myndirnar ekki ég..........
Sigrún (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:39
Já ég var einmitt að spá í þessa double kommenta áráttu þína HAHAHAHAHHA...
Eva Margrét Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.