Leita í fréttum mbl.is

Lasin lús

Lilja litla er lasin, međ hita og hor.  Ég var heima hjá henni í gćr og ć ţađ er nú bara ágćtt ađ vera 'píndur' í ađ taka ţađ rólega međ unganum sínum. 

Var nú annars nokkuđ afkastamikil ţegar ég hugsa um ţađ.  Bakađi tvö bananabrauđ og tvö döđlubrauđ eftir nýrri uppskrift.  Hringdi í leikskóla úthlutunarkonuna og hún var nú bara á ţví núna ađ ţađ vćri möguleiki fyrir Lilju ađ komast inn í haust.  Tók á móti mömmu og pabba í kaffi og bakkelsi.  Tók svo mömmu í smá yfirhalningu, litun, plokkun, klippingu og blástur.  Tók á móti smiđnum sem klárađi ađ ganga frá nýju svalarhurđunum og gaf honum líka kaffi og bakkelsi.  Útbjó fiskrétt fyrir okkur hjónin og hafđi matinn í fyrr fallinu.  Sat og knúsađi stelpuna mína ţess á milli en ţetta var allt fyrir klukkan sex. 

Ţá byrjađi nefnilega nýtt ćvintýri.  Í miđjum maraţonundirbúningi rakst ég nefnilega á auglýsingu sem kveikti áhuga minn.  Námskeiđ í Listhúsinun sem heitir Skapandi skrif, kennarinn er Ţorvaldur Ţorsteinsson (skrifađi m.a. Blíđfinn og Skilabođaskjóđuna).  Ég skráđi mig og í gćrkvöldi var fyrsti tíminn.  Ótrúlega gaman.  Á fjórum tímum skrifađi ég ćvintýri og teiknađi u.ţ.b. 20 smámyndir, hlustađi á 10 glćnýjar sögur og lćrđi allt mögulegt.  Magnađ.

Píanó

Lilja ađ spila á píanó hjá ömmu og afa í Norđurbrún.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband