7.6.2008 | 20:28
100 km hlaup
Ótrúlega gaman að fá að taka aðeins þátt í upplifuninni hjá þessum hetjum sem kláruðu fyrsta 100 km hlaupið á Íslandi!
TIL HAMINGJU ÖLL SAMAN, ÉG DÁIST AÐ YKKUR!
Fór strax í morgun og hljóp 26,5 km, mestan hlutann með Sigrúnu Glennu. Eftir hádegisbita hjá mömmu og pabba fórum við stelpurnar, mamma, Lilja og ég í Kvennahlaupið í Garðabæ. Þetta var 10. Kvennahlaupið sem við mamma tökum þátt í og í þetta skipti fórum við litla hringinn, 2 km í ausandi rigningu! Eftir kaffi hjá tengdó og smá slökun hjá mömmu og pabba þá gat ég ekki hamið mig og skaust niðrí Elliðaárdal aftur og tók einn hring til og rúmlega það. Samtals gerði dagurinn þá hjá mér rétt tæpa 40 km!
Nú er maður komin í partýgallann, þrítugsafmæli hjá Ings vinkonu minni og samstarfskonu!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tæpir 40 km?? JFC! Dúgglegúr!
Sóla (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.