Leita í fréttum mbl.is

Gabríel sigurvegari

Gabríel og félagar hans í B-liđi Ţróttar í 6. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu Ţróttarmótiđ ásamt Álftanesliđinu.  Ţessi tvö liđ sigruđu sína riđla og börđust síđan hatrammlega í úrslitaleik sem fór 1-1.  Ţađ var tekin ákvörđun um ađ bćđi liđ sigruđu enda ekki komin ţroski til ađ takast á viđ vítaspyrnukeppnir ennţá.  Ţeir voru alveg hrikalega flottir strákarnir og alveg til fyrirmyndar.  Ţađ rétt sést í guttann undir bikarnum Smile.

DSC06137

Verđ ađ skella inn myndum ađ kvenpeningnum í fjölskyldunni, niđurrigndar og krúttlegar eftir Kvennahlaupiđ á laugardaginn.

IMG00057  IMG00060

Og svo var ţađ Esja #4 í kvöld.  Ohhh svo ţreytt ađ ţađ hálfa vćri nóg.  Međ tćplega 50 km í lćrunum eftir helgina og búin ađ vera á fótboltamóti í allan dag...  Erfitt, 31:58 upp ađ Steini, samtals 55 međ dágóđu stoppi á rólegheitaskokki niđur aftur í ánni.  Ákvađ ađ nota tćkifćriđ og prófa ađ rennbleyta skóna, fyrst engin Esjumet vćru slegin í dag.  Skórnir alveg frábćrir, fann ekki fyrir vatninu, annađ en ţegar ég hljóp međ hálfa Ţröngánna í GoreTex skónum, međ mér í mark síđast ţegar ég fór Laugaveginn!

IMG00070 IMG00069

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í hvernig skóm ertu núna?

Börkur (IP-tala skráđ) 9.6.2008 kl. 00:07

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Asics Gel Trail Attack

Eva Margrét Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 09:25

3 identicon

Ég hef ekki fengiđ betri skó en Salomon skóna sem ég notađi á Laugaveginum í fyrra og síđan á Grćnlandi. Ţorna upp í örfáum skrefum eftir ađ komiđ er upp úr ánum.

Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband