8.6.2008 | 22:16
Gabríel sigurvegari
Gabríel og félagar hans í B-liđi Ţróttar í 6. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu Ţróttarmótiđ ásamt Álftanesliđinu. Ţessi tvö liđ sigruđu sína riđla og börđust síđan hatrammlega í úrslitaleik sem fór 1-1. Ţađ var tekin ákvörđun um ađ bćđi liđ sigruđu enda ekki komin ţroski til ađ takast á viđ vítaspyrnukeppnir ennţá. Ţeir voru alveg hrikalega flottir strákarnir og alveg til fyrirmyndar. Ţađ rétt sést í guttann undir bikarnum .
Verđ ađ skella inn myndum ađ kvenpeningnum í fjölskyldunni, niđurrigndar og krúttlegar eftir Kvennahlaupiđ á laugardaginn.
Og svo var ţađ Esja #4 í kvöld. Ohhh svo ţreytt ađ ţađ hálfa vćri nóg. Međ tćplega 50 km í lćrunum eftir helgina og búin ađ vera á fótboltamóti í allan dag... Erfitt, 31:58 upp ađ Steini, samtals 55 međ dágóđu stoppi á rólegheitaskokki niđur aftur í ánni. Ákvađ ađ nota tćkifćriđ og prófa ađ rennbleyta skóna, fyrst engin Esjumet vćru slegin í dag. Skórnir alveg frábćrir, fann ekki fyrir vatninu, annađ en ţegar ég hljóp međ hálfa Ţröngánna í GoreTex skónum, međ mér í mark síđast ţegar ég fór Laugaveginn!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvernig skóm ertu núna?
Börkur (IP-tala skráđ) 9.6.2008 kl. 00:07
Asics Gel Trail Attack
Eva Margrét Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 09:25
Ég hef ekki fengiđ betri skó en Salomon skóna sem ég notađi á Laugaveginum í fyrra og síđan á Grćnlandi. Ţorna upp í örfáum skrefum eftir ađ komiđ er upp úr ánum.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 09:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.