16.6.2008 | 10:29
Esja #6
Gabríel og Lilja að drekka te í kofanum út í garði.
Á mörkunum að ég færi upp Esjuna í gær því ég er búin að vera að drukkna í kvefi og slappheitum. Sleppti meira að segja Gullsprettinum, þá er það slæmt. En þegar Esjan kallar þá verður maður að láta sig hafa það. Labbaði upp í þetta sinn, fór vinstra megin og var 36:08 upp að Steini. Reyndi bara að njóta þess að horfa soldið í kringum mig og gefa mér tíma í að finna bestu leiðina upp. Prófaði svo í fyrsta sinn að hlaupa niður sömu megin og það fannst mér alveg frábært, miklu betra en að hlaupa lengri leiðina. Maður getur hlaupið niður með jöfnum hraða alla leiðina og er aldrei í neinu stórgrýti, losnar alveg við stressfaktorinn sem fylgir því að hlaupa niður skriðurnar.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin í kvefklúbbinn :) Já, sneddí að prófa vinstri leiðina niður, ég ætla að gera það næst. Merkilegt hvað maður er fastur í að gera hlutina alltaf eins ...
Agga, 16.6.2008 kl. 14:43
Já maður verður reglulega að taka sér tak til að breyta til!
Eva Margrét Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.