Leita í fréttum mbl.is

Fimmvörđuháls

Enn einn ćvintýradagurinn í safniđ.  Sigrún glenna og ofurskipuleggjari á heiđurinn af ţví ađ drífa okkur Öggu og Völu í ađ hlaupa Fimmvörđuhálsinn, ţrusu ćfing fyrir Laugaveginn.

Sigrún kom og sótti mig klukkan 9, náđum í Völu og héldum svo sem leiđ lá austur.  Agga og Andri biđu eftir okkur á Hvolsvelli, ţar sem viđ skildum bílinn eftir og Andri skutlađi okkur ađ Skógarfossi.  Viđ vorum komnar ţangađ rétt fyrir hádegi og kvöddum Andra sem ćtlađi svo ađ taka á móti okkur í Ţórsmörk.  'Viđ verđum svona ţrjá og hálfan eđa eitthvađ...'.

Fyrsti hluti leiđarinnar einkenndist af, í og úr, í og úr, veseni á okkur.  Jađrađi svona alveg viđ ţađ ađ ţađ fćri ađ rigna (jakki á, jakki af) og svo var svakalega heitt (jakki af, peysa af...).  Ótrúlega falleg leiđ og Sigrún og Agga sem hafa fariđ ţessa leiđ áđur pössuđu uppá ađ viđ tćkjum örugglega eftir ţví markverđasta.  

Frá brú og upp ađ Fúkka var komiđ peysu og jakka veđur aftur.  Mađur fann hvernig kólnađi í lofti og ţegar viđ komum upp ađ skálanum fengum viđ smá gusu af hagléli.  Yfir hólana sjö međ snjóbreiđunum hjökkuđumst viđ, ótrúlega ţungt ađ hlaupa í snjónum. 

Hrikalega gaman ađ renna sér í snjónum, á skónum niđur stóru brekkuna (jćks man ekki hvađ hún heitir, eitthvađ Heljar eđa Háska...) og svo er náttúrulega bara stórkostlegt ađ sjá inní Mörk. 

Hlupum ţetta ótrúlega létt og vorum nú bara á ţví ađ viđ gćtum skokkađ til baka aftur.  Vorum helst til fljótar (3:14:41 yfir hálsinn og 3:20:34 inn í Bása) og Andri ekki mćttur á svćđiđ... Tounge.  Bogga tók heldur betur vel á móti okkur međ heitu kakói, súkkulađirúsínum og hnetum.  Hún fann líka til ullarteppi handa okkur svo viđ myndum ekki kólna niđur.  Andri kom svo skömmu síđar međ alla fjölskylduna međ sér og föt fyrir okkur til skiptanna. 

Fórum í ótrúlega góđa og dásamlega nána sturtu í Básum.  Andri og co. urđu eftir í góđa veđrinu í Mörkinni og Agga tók viđ stjórninni, skilađi okkur hinum heilu á höldnu aftur á Hvolsvöll, tók ţessar sprćnur á leiđinni í nefiđ. 

Í einu orđ sagt FRÁBĆR ferđ, ég er ótrúlega rík ađ eiga svona vinkonur!  Sama tíma ađ ári?  Ekki spurning!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir frábćra ferđ. Ţetta var ćđislega gaman - aftur ađ ári er pottţétt! Brattafönn heitir brekkuskrýpiđ sem viđ "skíđuđum" niđur..............

Sigrún (IP-tala skráđ) 22.6.2008 kl. 10:58

2 identicon

Úh!! Ég öfunda ykkur svo af ţessari ferđ! Frábćrt hjá ykkur :) Fyrrum skálavörđur á Hálsinum er náttla sammála ţví ađ ţetta sé frábćr leiđ :) Gaman ađ fylgjst međ Laugavegsćfingum hjá ykkur skvísunum. Ţetta verđur gaman hjá okkur 12. júlí :)

Helga Árna (IP-tala skráđ) 22.6.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Agga

Já, aftur ađ ári, ţetta var frábćrt ... lofa ađ standa mig betur í pissvaktinni ţá

Agga, 23.6.2008 kl. 09:15

4 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Hahahha já eins gott fyrir ţig Agga, annars verđuruđu drekinn sem klósettvörđur .

Eva Margrét Einarsdóttir, 23.6.2008 kl. 10:59

5 identicon

Ţađ var nú gott ađ geta létt ykkur ađeins biđina svona hundblautar og kaltar

Bogga (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband