23.6.2008 | 11:08
Þríþrautar sunnudagur
Litla skottið okkar fékk sér nýja jaxl í gær með tilheyrandi hita og óþægindum fram eftir degi. Elsku litla krílið, þurfti að hanga inni í góða veðrinu.
Mamma kom til okkar um morguninn og hleypti okkur hjónunum út að viðra okkur. Þórólfur er búin að vera duglegur að hjóla og synda í þessu meiðsla stússi sínu og dró mig með, fyrst í 20 km hjólreiðatúr og svo var 1000m sund á eftir. Ég pakkaði svo deginum inn með því að skokka Veiðimanninn um kvöldið.
Ég ætla að vera með í Miðnæturhlaupinu í kvöld og svo leggjum við Lilja í hann, í jentetur, til Norge á morgun. Viku æfingabúðir í brekkulandinu, ekki amalegt það. Annars er megintilgangur ferðarinna að fara í 100 ára afmælið hans Onkel Olav og heilsa upp á ættingjana.
Þórólfur og Gabríel passa uppá hvorn annan á meðan við erum í Norge og það verður ekki leiðinlegt hjá þeim í guttatúrnum sínum til Eyja á pollamótið í fótbolta.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
God tur!
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 15:34
Tusen takk!
Eva Margrét Einarsdóttir, 23.6.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.