24.6.2008 | 09:21
Miðnæturpuðið
Þetta var nú ansi þungt hjá mér í gær. Fór frekar hratt af stað og fann fljótlega fyrir þreytu. Þetta var svona þrjóskuhlaup farið á jöxlunum. Fyrstu fimm voru á þokkalegurm hraða 20:32 en seinni fimm báru þess merki að gamla konan er helst til mikið búin að sprikla undanfarið, 22:11, lokatími 42:43.
Það góða er að nú er aftur komið kapp í mig að auka hraðann og ég hlakka til að fara að taka góðar sprettæfingar eftir Laugaveginn. Fyrir nú utan það að þegar ég segi að hlaupið hafi verið þungt þá er það ekki skrýtið því ég er miklu þyngri!!! Það verður líka tekið á því af alvöru núna .
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva, þetta er samt drullugóður tími. Maður getur ekki alltaf verið að setja persónuleg met og já...ársbesta met :-)
Sóla (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.