7.7.2008 | 10:52
Ein æfing eftir
Ótrúlega ljúft að fara út að skokka í morgun, litla hringinn minn í rólegheitum. Nú er bara ein æfing eftir fyrir Laugaveginn, skrýtið hvað þetta er alltaf fljótt að líða.
Er í ótrúlega fínum fílíng, allt eins og það á að vera og ég held að ég sé eins vel undirbúin og ég mögulega get verið. Það er samt einhvernveginn allt öðruvísi að hugsa til þess að hlaupa Laugaveginn en maraþon. Maraþonið er útpælt, nákvæmt pace allan tímann, miklu færri óvissuþættir. Maður hleypur gott maraþon með hausnum.
Laugavegurinn er aftur á móti í mínum huga svona hjarta (eða maga) hlaup. Maður verður að hlusta vel á líkamann, laga sig að fjölbreyttu undirlagi og mismunandi álagi sem fylgir brautinni. Það er ekki hægt að pæla Laugaveginn út í ystu æsar, maður verður bara að 'go with the flow' og sjá hverju það skilar. Get ekki beðið, rain or shine, þetta verður enn eitt æðilegt ævintýrið í safnið!
Í Þröngá 2003
Lagt af stað frá Landmannalaugum 2005.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.