11.7.2008 | 20:06
Sjáumst hinu megin...
... við Laugaveginn.
Kom manni og börnum í rútuna, treysti því að þau séu að renna í hlað heilu á höldnu innan skamms. Ohh hvað það verður gaman að sjá þau aftur!
Allt klárt hjá mér. Hljótt í húsinu. Er farin að sofa.
Nú er bara að duga..., víííí .
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við sjáumst í nótt í rútunni. Góða nótt ................
Sigrún (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 20:46
Verð með ykkur Glennum í huganum...vona að ég brenni nokkrum hitaeiningum við það! Gangi þér rosalega vel Eva mín!!! Ég hef fulla trú á þér, rétt eins og þú sjálf. You can do it!
Sóla (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 21:39
And you did it!! Til hamingju með glæsilegan sigur!
Sóla...rhring seinna (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 22:32
Ótrúleg seigla hjá þér á síðustu kílómetrunum. Ég veit ekki á hverju þú fórst þetta öðru en bara þrjóskunni því ég gat ekki betur séð en allt annað væri búið.
Hjartanlega til hamingju með sigurinn. Þetta er stórkostlegur árangur !
Bibba (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 00:24
Tek undir með Bibbu, glæsilegur árandur og til hamingju með það. Þú átt örugglega eftir að muna þetta svo lengi sem þú á annað borð mannst eitthvað. Ég er mjög stolt af þér.
Jóhanna Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 00:46
Óska þér hjartanlega til hamingju með sigurinn í Laugavegshlaupinu
Guðrún Sólveig Högnadóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.