5.9.2008 | 09:09
Mett
Glennuhittingur í gær hjá henni Sólu sætu. Bara gaman og ekki vantaði veitingarnar, enda Sóla landsþekkt fyrir myndarskap og af okkur Glennunum ber hún af í þeim efnum!
Hún er nú ósköp sæt þrátt fyrir að vera svona krambúleruð, litla skottið mitt. Á leiðinni í leikskólann í morgun.
Framundan er heljarinnar dagskrá um helgina hjá okkur. Þar sem að elskan mín er úr Keflavík, þá er náttúrulega engin spurning um að taka þátt í Reykjanesmaraþoninu og að upplifa Ljósanótt. Við hjónin ætlum að hlaupa 10 km og Gabríel 3,5 km. Gabríel þurfti ekki hvatningu frá foreldrunum í þetta sinn, hann ætlar að taka aðal úrdráttarverðlaunin, ferð fyrir tvo til Evrópu!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þakka hrósið en mátti kannski heyra vott af íroníu? Múhahaha! En það er "alltaf" gaman að fá ykkur í heimsókn!
Sóla (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.