13.9.2008 | 21:33
Agga rúlar
Er svo stolt af henni Öggu að ég er að springa. Hún rúllaði upp 6 tíma hlaupinu með stæl og kom brosandi í mark. Gæti ekki verið stoltari af henni þó hún væri dóttir mín eða systir. Hjartanlega til hamingju elsku vinkona mín!
Er líka ótrúlega stolt af henni Völu sem stóð sig eins og hetja í þessari þrekraun. Ég segi það satt að í dag átti ég bara alveg nóg með mína 16 km og þá virka svona hetjudáðir ofurmannlegar. Hjartanlega til hamingju Vala, þú ert algjör nagli.
Ívar var líka ótrúlega flottur eftir sex tímana, sigraði karlaflokkinn. Svo voru líka fullt af flottum 3 tíma hlaupurum, til hamingju allir saman.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Eva mín, og takk líka fyrir hjálpina við sokkana og skóna eftir hlaup ... maður er ekki alveg að ráða við slíkt með góðu móti eftir svona
Agga, 14.9.2008 kl. 09:02
Það skiptir málí að koma og styðja sitt fólk, sérstaklega í svona fámennu hlaupi. Gaman að sjá ykkur vinkonurnar umvefja Öggu.
Jóhanna Eiríksd. (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 11:48
Ég hef nú aldrei fengið svona góða þjónustu, ekki einu sinni heima hjá mér. Knús og takk. ofur-vala :)
hólmfríður vala (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.