Leita í fréttum mbl.is

Agga rúlar

Er svo stolt af henni Öggu að ég er að springa.  Hún rúllaði upp 6 tíma hlaupinu með stæl og kom brosandi í mark.   Gæti ekki verið stoltari af henni þó hún væri dóttir mín eða systir.  Hjartanlega til hamingju elsku vinkona mín! 

Er líka ótrúlega stolt af henni Völu sem stóð sig eins og hetja í þessari þrekraun.  Ég segi það satt að í dag átti ég bara alveg nóg með mína 16 km og þá virka svona hetjudáðir ofurmannlegar.  Hjartanlega til hamingju Vala, þú ert algjör nagli. 

Ívar var líka ótrúlega flottur eftir sex tímana, sigraði karlaflokkinn.  Svo voru líka fullt af flottum 3 tíma hlaupurum, til hamingju allir saman. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agga

Takk Eva mín, og takk líka fyrir hjálpina við sokkana og skóna eftir hlaup ... maður er ekki alveg að ráða við slíkt með góðu móti eftir svona 

Agga, 14.9.2008 kl. 09:02

2 identicon

Það skiptir málí að koma og styðja sitt fólk, sérstaklega í svona fámennu hlaupi. Gaman að sjá ykkur vinkonurnar umvefja Öggu.

Jóhanna Eiríksd. (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 11:48

3 identicon

Ég hef nú aldrei fengið svona góða þjónustu, ekki einu sinni heima hjá mér. Knús og takk.  ofur-vala :)

hólmfríður vala (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband