25.9.2008 | 09:17
Hannyrđahorniđ
Mér sýnist ađ nćstu fćrslur muni snúast um handavinnu...
Mamma mín er mikil handavinnukona og hún á heiđurinn af ţessum dúkkum. Hún er búin ađ prjóna nokkur pör og gefa krökkum í fjölskyldunni og vinum. Henni finnst gaman ađ dútla viđ ţetta og nú hefur hún prjónađ nokkrar eftir pöntun. Fyrir dúkkuna ţiggur hún heilar 1500 kr (af ţví mér fannst ţađ lágmark), nema ef kaupandinn á ekki mikla aura eđa er eldri borgari, ţá finnst henni nóg ađ taka 1500 fyrir pariđ.
Í nćsta ţćtti verđur nýja lopapeysann hans Ţórólfs, á bara eftir ađ setja rennilásinn...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ eruđ ţiđ duglegar, mćđgurnar. Ég vćri nú alveg til í ađ kaupa svona dúkkur.
Sóla (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 14:26
Ekki máliđ Sóla, tek niđur pöntun .
Eva Margrét Einarsdóttir, 25.9.2008 kl. 19:48
Ţetta eru sćtustu prjónuđu dúkkur sem ég hef séđ!! Bezt ađ fara ađ nálgast pöntunina hvađ á hverju :-)
Sigrún (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 22:15
Eina stráka og eina stelpu :-)
Sóla (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 22:26
Já eitt par handa mér líka Ţćr eru svo undurmjúkar og dásamlegar, sé lítinn stubb fyrir mér međ ţćr í eftirdragi um allt.
Ásta (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 08:30
Eva ég lít stundum inn á síđuna hjá ţér og hef gaman af lífsspekinni ţinni sem er frábćr. Mér finnst ţessar dúkkur svo flottar, er ekki séns ađ fá einn strák! Er nefnilega ađ fá lítinn ömmustrák eftir ca. mánuđ og dúkkan yrđi punkturinn yfir i-đ í vögguna. Netfangiđ mitt er sigurlaug@haey.is. Silla ÍR skokkari.
Sigurlaug (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 12:17
Er búin ađ koma pöntununum áfram, verđ í sambandi međ afhendingu .
Eva Margrét Einarsdóttir, 28.9.2008 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.