11.10.2008 | 21:30
19.960 kr. á tímann
Ef einhvern tíma hefur veriđ ástćđa fyrir bankamann ađ taka ţátt í Geđhlaupinu ţá var ţađ núna. Ótrúlega fallegur dagur og viđ hjónin bara í besta skapinu okkar. Félagarnir voru mćttir, engin kreppa í hlaupunum, bara eintóm gleđi.
Sigurvegari Geđhlaupsins 2008 er enginn annar en minn ástkćri eiginmađur, sem mćtti ákveđinn til leiks og setti persónulegt met, hljóp á 38:12! Ótrúlega stolt af mínum manni sem brosir hringinn hérna viđ hliđina á mér. Í verđlaun fékk hann forláta bók, Jörđin í öllu sínu veldi, sem er í öllu sínu veldi töluvert stćrri en prinsessan (sú yngri...) á heimilinu.
Gamla konan var líka nokkuđ seig og dró björg í bú. Hljóp á 42:17 og var önnur á eftir henni Veroniku. Ég fékk Stóru myndaorđabókina í verđlaun en ţar sem ég fékk hana í fyrra líka (ţá var ég fyrst sko...) ţá fór ég og skipti henni í Kringlunni í dag. Nú á ég inneignarnótu upp á 14.760 krónur sem er náttúrulega algjör snilld, svona ţegar líđa fer ađ jólum.
Mér reiknast til ađ ég hafi ţar međ veriđ međ rétt tćpar tuttugu ţúsund krónur á tímann ţegar ég er búin ađ draga keppnisgjöldin frá. Viđ fengum líka sinn blómavöndin hvort (bónusgreiđsla) svo hér ilmar allt eins og í aldingarđinum í denn. Lífiđ er gott!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glćsiegt! Ekki slćmt á krepputímum.
Árni Gunnarsson, 11.10.2008 kl. 21:39
Til hamingju bćđi
Fjóla Ţorleifsd (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 22:43
Til lukku bćđi. Ég ćtlađi ađ koma á hjóli ađ fylgjast međ en ţurfti ađ fara í vinnuna, ţú manst ađ viđ ćtlum ađ vinna hjá nýjum banka á mánudaginn. Er ţađ ekki annars? Kv. Oddur K.
Oddur K (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 23:35
ég
Jóhanna (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 10:06
Ég mćtti Ţórólfi hjá Valsheimilinu og ţá var hann ţriđji og Óskar var langfremstur. Ţórólfur hefur greinilega náđ ţeim báđum. Frábćrt ađ bćta sig persónu. í ţokkabót. Ţiđ voruđ eins og dregin út sem hamingjuhjón međ öll blómin og glćsibćkur.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 10:12
Vííí....til hamingju bćđi tvö :-) Ekki slćmt ađ eiga svona fína inneignarnótu á ţessum tímum!!
Sigrún (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 14:12
Til hamingju bćđi tvö.
Guđrún Lauga (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 17:17
Mikiđ rosalega eruđ ţiđ dugleg bćđi tvö! Og ţvílíkur tími hjá Ţórólfi!! Frábćrt og til hamingju!!!
Sóla (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 22:22
Takk, takk :) Er annars akkúrat núna stödd í súrrealískum vinnudegi sem gengur fyrir sig í víddinni milli gamla og nýja Glitnis....
Eva Margrét Einarsdóttir, 13.10.2008 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.