21.11.2008 | 09:12
Níu mánuðir - 4. hluti
Þórólfur sat í sófanum í setustofunni á herberginu okkar með fimm síðustu vísbendingarnar fyrir framan sig í umslögum. Ég sat á móti honum með vídeókameruna.
5. vísbending Mynd af hlaupurum. 6. vísbending Mynd af kínahverfi. 7. vísbending Mynd af lítilli þyrlu. 'Hvað ertu eiginlega að bralla, Eva?'
8. vísbending Mynd af konu á leið upp í flugvél og passarnir okkar. 'Eva!!!' Á þessum tímapunkti var ég komin með nett taugaáfall, skalf og hristist og var næstum farin að grenja... 9. vísbending Mynd a Manhattan skyline, Empire State og Frelsisstyttunni...
'Annað hvort erum við að fara að horfa á bíómynd um New York... með passana okkar... eða við erum að fara til New York...'
'Hversu vel þekkirðu konuna þína, Þórólfur? Hvort finnst þér líklegra?'
Smá þögn... 'Það er nú aldrei neitt hálfkák hjá þér... VIÐ ERUM AÐ FARA TIL NEW YORK!!!'
Þremur tímum seinna sátum við um borð í vélinni og lögðum í ævintýraferð lífs okkar (hingað til J)
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var gaman að sjá þetta allt saman á vídeói í gær í vídeóTÆKINU mínu :-)
Sóla (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 11:06
Þú er lang sætust !
Guðrún Lauga (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.