Leita í fréttum mbl.is

Powerade?!#$&%

Það er alveg skelfilegt þegar maður missir af Powerade hlaupi.  Þá gerist það nefnilega þegar kemur að næsta hlaupi að maður fer eitthvað að spá í veðrið, hvort maður sé í stuði, hvort það sé ekki eitthvað annað merkilegra á döfinni o.s.frv.

Akkúrat núna sé ég fyrir mér svona 100 hluti sem mig langar frekar að gera í 25 m/sek á fimmtudagskvöldi í desember. 

Sjáum hvað setur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eva í kvöld er Powerade bara tækifæri.....

´Fjóla Þorleifsd (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 16:04

2 identicon

Hef einmitt verið að hugsa það sama, finnst prjónaskapurinn mun meira spennandi núna en að hlaupa í brjáluðu roki og berjast við að halda sér á jörðinni. En þar sem ég lofað stelpunum í göngudeildinni hvatningu við markið er ekki aftur snúið. Eins gott að þær mæti

Bogga (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 18:38

3 identicon

Miði er möguleiki og nú mun frekar en oft áður. Hlaupið er að klárast núna rétt í þessu og ég öfunda ekki Gumma minn og hina sem eru að berjast í þessu geðveika veðri. Hér leikur allt á reiðiskjálfi.  Verður spennandi að heyra um þátttökuna. Greyið ég þarf að sitja heima, enn í meiðslum.

Alma María (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 20:50

4 identicon

Og hvað? Mættirðu? Ég er geðveikt spennt að heyra sögur. Þetta er eitt rosalegasta Powerade veður sem sögur fara af!

Sóla (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 21:50

5 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Tvö orð: ÓGEÐ DAUÐANS!

Eva Margrét Einarsdóttir, 11.12.2008 kl. 22:05

6 identicon

Hárrétt orðað (þessi 2 orð).

Corinna (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 22:31

7 identicon

Þetta var ógeðslegt! Mér var svo kalt eftir hlaupið að klukkutími í pottinum dugði ekki til að fá hita í kroppinn.

Geiri (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband