Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt

Ég man ţegar ég var lítil (áđur en ég fór inní dökka tímabiliđ) ţá var ég stundum steinhissa ţegar einhver spurđi ađ ţví hvort eitthvađ vćri ađ?   'Af hverju spyrđu?'  'Ć bara af ţví ţú varst ekki brosandi...'.

En alla vega ţá rifjađist ţetta upp ţegar ég fékk símtal fá kćrum vini um hvort ţađ vćri nú ekki allt í lagi, ég hefđi sagt ađ mér fyndist eitthvađ leiđinlegt á blogginu, tvisvar á einni viku!

En ónei, ég er ekki komin í jólaţunglyndi, langt í frá.  Mér finnst ennţá eiginlega allt skemmtilegt sem ég geri og meira segja ţegar ég hugsa mig betur um ţá man ég ađ mér fannst t.d. mjög skemmtilegt á tímabili ađ labba međ hjóliđ mitt í fallega vetrarveđrinu.   Mér fannst líka innst inni soldiđ skemmtilegt ađ hafa klárađ Powerade og tekiđ ţátt í geđveikinni. 

Gćrdagurinn var svo yfirmáta skemmtilegur frá A-Ö.  Byrjađi daginn í jólahálftímanum en í ţetta sinn voru ţrettán snillingar sem hlupu.  Mćtingarmetiđ er 14 og nú hafa tvćr skróp glennur ţađ á samviskunni ađ metiđ var ekki bćtt!

  • Hálftíminn – 18.12.2008
  • Mćttir: Ívar, Pétur, Pétur Ísl., Kári, Gunni, Árni, Júlli, Vala, Kolla, Eggert, Friđrik og Eva.  (Ţađ vantar einn og ég get ómögulega munađ hver ţađ er, hjálp?)  
  • Potturinn:  Jóhanna og Garđar 
  • Veđur:   Sérstaklega fallegt veđur, jólasnjór og allt.
  • Scoop:  Sérstaklega hátíđlegt ađ hlaupa međ ţessum fríđa hópi svona eldsnemma í ekta jólaveđri.  Telst ađ sjálfsögđu til tíđinda ađ Foringinn mćtti í öllu sínu veldi og ekki síđur ađ nafni hans braut odd af oflćti sínu og lét sjá sig í fyrsta sinn.  Fjörugar umrćđur í pottinum ţar sem rćtt var um gamla daga í Hálftímanum og skráningar á honum.  Umrćđan flögrađi í átt ađ bankakreppu en ţađ var snarlega stöđvađ enda bann umrćđuefni í Hálftímanum.  Eftir pott var bođiđ upp á snafs og smákökur og Hálftímameđlimir brustu síđan í söng, sungu Jólasveinar ganga um gólf međ hárri raust fyrir gesti og gangandi.  Algjör snilld.  
  • Tími: Örugglega vel rúmlega hálftími.
  • Kiddi:  Klikkađi á mćtingunni eins og sumar Glennur.

Skemmtilegur vinnudagur, jólaball í leikskólanum hjá Lilju og jólagardínurnar settar á sinn stađ.  Dagurinn endađi svo međ óvćntu, sérstaklega skemmtilegu matarbođi heima hjá okkur.  Mamma, pabbi, Orri bróđir, Hildur og Daníel komu í gúllassúpu og nýbakađ brauđ.  Jólalög, kertaljós og kósíheit.  Skemmtilegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gott og nćrandi ađ lesa jákvćđ skrif.

Hálftíminn var ćđi. bara nćstum eins og í gamla daga.

Jóhanna (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband