20.12.2008 | 20:34
Jólatónleikar
Lilja litla náði sér í enn eina pestina í gær, var send heim úr leikskólanum með hita. Af 18 börnum þá voru 10 kríli orðin veik. Hún er hundlasin, liggur bara eins og klessa, helst í fanginu á manni.
Við fengum tengdapabba til að passa fyrir okkur í morgun og lögðum grunn að góðum degi með Laugaskokkurum. Eftir hádegi fórum við svo á Jólatónleika Sinfóníunnar og það er bara toppurinn að komast á þessa tónleika fyrir jólin. Það var kannski ekkert verra að Lilja þurfti að vera heima, er alveg í það yngsta og við gátum notið þess að slaka á og skemmta okkur með Gabríel og fylgdumst með nokkrum mömmum á fleygiferð um salinn á eftir minnstu krílunum...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dásamleg mynd af litla skottinu! Sjáumst við ekki á Þorláksbjarnamessu?
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 21:09
Ekki spurning!
Eva Margrét Einarsdóttir, 22.12.2008 kl. 07:40
Hún er nú meira skottið , algjört krútt.
Hafdís (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.