29.12.2008 | 22:01
Lífiđ er yndislegt
Ţetta er náttúrulega toppurinn á tilverunni. Ađ líđa útaf í miđdegislúrinn á međan pabbi les fyrir mann. Annars hafa ţetta bara veriđ algjörlega topp jól međ öllu tilheyrandi. Er ađ njóta ţess til hins ítrasta ađ vera í fríi í tvćr vikur, dćs og meira dćs.
Ég er búin ađ hlaupa ótrúlega mikiđ síđustu daga, hef notiđ ţess ađ fara út á hverjum degi, geta svo komiđ heim og lesiđ upp í rúmi, lagt mig og leikiđ viđ krakkana mína og karlinn ţess á milli. Í dag fórum viđ á stórskemmtilega Laugaskokksćfingu. Áttum von á hörku sprettćfingu en stemmningin var meira svona rólegheitaskokk og hvíld fyrir Gamlárshlaupiđ. Viđ vorum í stuđi og búin ađ fá pössun og allt, breyttum ćfingunni í hörku Fartlek ćfingu ásamt ţremur öđrum og tókum svakalega á ţví, stuđ!!!
Í fyrramáliđ er svo hin árlega milli jóla og nýárs vigtun. Mćting 6:30 sharp, vatn og ekkert annađ ţangađ til... Hnetuvínarbrauđ, brunch hjá mér og bullandi sukk fram á nýtt ár í framhaldinu, jehawww...
Smá brot af jólunum 2008 hjá okkur:
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og ţetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Ţetta getur mađur...
- Afrekin hans Þórólfs Ţetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Ţetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mćling í ţrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraţoniđ mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annađ maraţoniđ mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viđtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viđtal í Fréttablađinu
Ţríţraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ŢRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Ţríţrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kl orđin 11:30 og engar tölur komnar úr austurbć :) (viđ eigum eins sćngurföt)
Hólmfríđur Vala Svavarsdóttir, 30.12.2008 kl. 11:31
Nokkuđ sátt bara, 600 grömm í frávik .
Eva Margrét Einarsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:32
700 grömm í frávik hér. Fylgi fast á hćla drottningarinnar :)
Takk annars fyrir veitingarnar Eva. Er enn ađ smjatta og rifja upp bragđiđ af brauđinu
Bibba (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 08:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.