9.1.2009 | 20:23
Laugavegurinn 2009
Ég er ekkert smá ánægð með vinnufélaga mína. Í dag vorum við orðin 6 í minni deild sem erum búin að staðfesta þáttöku í Laugavegshlaupinu 2009. Þið þarna úti sem ætlið að fara og eruð ekki búin að skrá ykkur, sá síðasti sem skráði sig í dag hjá okkur var númer 86...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eva, við erum vel í sveit sett á okkar vinnustað. Ég yrði ekki hissa þó við yrðum 10 sem færum Laugaveginn í ár en það er um 20% af starfsmönnunum Heldur þú að aðrir vinnustaðir hafi betra hlutfall?
Kv. Oddur K.
Oddur Kristjánsson (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 22:52
búin að skrá okkur hjónin, þetta verður hjónahlaup í ár. En hefði viljað vita þetta fyrr með sápuna :)
Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, 10.1.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.