12.1.2009 | 21:36
The Road Less Travelled
Smjatta á bókinni minni eins og Gollum á hringnum, my precious... Las þessa bók fyrst fyrir svona 15 árum og get með sanni sagt að hún hafi breytt lífi mínu þá og tala nú ekki um skilningi mínum á lífinu. Las hana aftur fyrir ca. 10 árum og lærði jafn mikið ef ekki meira, eins fyrir nokkrum síðast þegar ég las hana. Eins og að horfa á góða bíómynd, með hverju skiptinu nærðu fleiri smáatriðum sem gera hana bara enn betri.
Mamma mín á bókina svo það er ekkert mál að fá hana lánaða en í dag pantaði ég mér hana á Amazon og tvær aðrar bækur eftir sama höfund því mig langar til að eiga þær sjálf. Eiga þær til að lesa reglulega og til þess að lána öllum sem hafa áhuga.
Núna er ég að lesa fysta hlutann sem fjallar um aga og hvaða þýðingu hann hefur í lífi hverrar manneskju. Næsti hluti fjallar um kærleik.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já takk, viltu setja mig á biðlánalistann? BTW - er enn að bíða eftir jólakortinu... ;-)
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 14:20
Hahh - speak of the devil... Takk fyrir jólakortið sem datt inn um lúguna í dag!!
GHB (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 23:00
Got'yahhh! Og þú er hér með fyrst á biðlista .
Eva Margrét Einarsdóttir, 14.1.2009 kl. 08:32
Þetta væri nú eitthvað fyrir mig.
Jóhanna (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 15:30
Bæti þér á listann elsku Jóhanna. Eintakið mitt er á leiðinni í pósti líka.
Eva Margrét Einarsdóttir, 14.1.2009 kl. 20:32
Gúgú....má ég líka fá lánað eintak þegar hægt er?
Sigrún (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 20:32
Að sjálfsögðu Sigrún, mín er ánægjan!
Eva Margrét Einarsdóttir, 15.1.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.