Leita í fréttum mbl.is

Hálftíminn 15.01.09

  • Mættir: Júlli, Kári, Árni og Garðar
  • Pottur: Gunni Richter
  • Veður:  Stillt og fallegt en sérstaklega erfið færð
  • Scoop: Bankafólkið bar saman bankabækurnar sínar á skokkinu og verkfræðingurinn lagði sitt af mörkum.  Náðum verkalýðsforingjann upp á há Cið með ábyrgðarlausu tali um rassskellingar verkalýðsforinga í stjórnum banka og lífeyrissjóða Tounge .  Lítið var gert úr afsökunum þeirra sem ekki hlupu og mikið gert úr því að undirrituð kom Hálftímanum í heimsfréttirnar.  Ritari hljóp beinustu leið heim til sín eftir morgunskokkið og missti þar af leiðandi af potti og Kidda
  • Tími: Vel yfir hálftíman, kennum færðinni um

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvað við erum alltaf samferða í veikum börnum.  Unnur Guðfinna er búin að vera í horsnýtingum og hita alla vikuna. Þú ert iðin við æfingarnar eins og alltaf, lætur ekkert slá þér út af laginu.

kv. vala

hvs (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 21:40

2 identicon

Æji hvað maður saknar reglulegra frásagna af Hálftímanum.  Er Gunni ekkert að fara að blogga?

Börkur (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 21:47

3 identicon

Gaman að sjá á prenti að Garðar bróðir er að hlaupa ennþá, hélt hann væri hættur hef ekki séð hann á hlaupum svoooo lengi.  Finnst nú óþarfi að þið séuuð að bögga hann með leiðindum þegar hann mætir !!

Silla (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 08:31

4 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Við vorum sko að bögga Gunna ekki Garðar

Eva Margrét Einarsdóttir, 16.1.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband