23.1.2009 | 09:46
Hlaupakonan
Þórólfur er á skriðsundsnámskeiði þessa dagana, æfir tvisvar í viku og er að rokka feitt, þvílíkt gaman hjá honum.
Í gærkvöldi var hópurinn að spjalla saman og kennarinn, sem er gömul vinkona mín, segir við Þórólf og nikkar í átt að einni konunni í hópnum: "Þessi heitir Eva eins og konan þín. Ertu nokkuð Einarsdóttir?..." Þá svarar konan: 'Nei reyndar ekki, en ég heiti Eva Margrét eins og hlaupakonan!".
Ég veit ekki hvort þeirra var skrýtnara á svipinn, maðurinn minn eða Sóley vinkona.... "ehemm ja það er sko konan hans..."
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert fræg!
Ásta (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:16
Ekkert spurning að þú ert fræg. Búin að vera nokkru sinni í frettum og að vinna mest öll hlaup á sl. ári. Og ekki neit leiðinleg skilst mér éftir reglúleg lestur bloggins. Til hamingju.
Corinna (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 13:17
Hahahaha
Jóhanna (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.