31.1.2009 | 18:56
Nú er ég svo aldeilis hissa...
Ótrúlegt en satt, maðurinn minn var að vinna úlpu frá 66° Norður í Helgarútgáfunni á Rás 2. Hann tók þátt í einhverjum leik á netinu og það var hringt í hann í dag þegar við vorum að koma heim af hlaupunum. Felix Bergsson tók smá viðtal við hann í leiðinni, það byrjar svona þegar rétt tæplega 3/4 af þættinum eru búnir.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu farin að secreta fyrir hann líka? Hvernig væri nú að drattast til þess að secreta hásinina mína í lag líka??
Sóla (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 11:35
Elsku Sóla mín, ef ég gæti það nú þá væri ég löngu búin að því. Grunnlögmál Secretsins er að þú getur bara Secretað fyrir sjálfan þig. Það á við bæði um gott og vont. Því meira sem ég hugsa fallega um hásinina þína því sterkari verður mín... Eins ef maður hugsar illa til einhvers annars þá bítur það mann bara í rassinn. Það er snilldin við þetta allt saman. En varðandi alla þessa vinninga þá er það Þórólfur sem kenndi mér að vinna, það eina sem ég hafði nokkurn tíma unnið þangað til ég kynntist honum var 2. vinningur í bingó þegar ég var 11 ára. Hann aftur á móti var alltaf að vinna eitthvað (og er). Fór að skilja að þetta hafði eitthvað með hugarfar að gera, við bjuggum jú í sama húsi, borðuðum sama matinn, höfðum sömu áhugamál o.s.frv.
Eva Margrét Einarsdóttir, 1.2.2009 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.