4.3.2009 | 13:58
Góðan daginn strákar!
Alveg spurning um að tékka á Dr. 90210. Við Oddur skokkuðum hádegisrúntinn okkar í dag að venju og mættum eldri manni sem er alltaf á vappinu en ekkert mikið fyrir að heilsa. Í dag heilsaði hann okkur aldrei þessu vant með virktum: "Góðann daginn strákar!". Humfnnnn...
Annars er kvef og eymingjaskapur vonandi á undanhaldi. Bóndinn er með svipuna á lofti og tekur hlutverk sitt sem þjálfara afar alvarlega. Á morgun eru það 5 km og þá fæ ég að hlaupa 'no faster than 19:10 (jeiii...) - no slower than 19:55.
Update: Ég hef alltaf haldið því fram að ég sé óvenju hlýðin og góð eiginkona. Eftir vinnu í dag, 5 km @ 3:58 pace = 19:50
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hihihihihohohoho. Þetta var fyndið.
Hann hefur bara haldið að þú værir strákur af því þú hleypur svo sjúklega hratt!
Betra að fá svona komment en þegar slökkviliðsmaðurinn tók af mér lóðin í ræktinni í fyrradag og sagði:"Er þetta of þungt fyrir þig VINAN, á ég að taka þetta fyrir þig?" Hrmpf!
Ásta (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 20:46
BBBíddu við hvað
Jóhanna (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 21:42
Ætlaði að segja hvað hefurðu hlaupið 5km hratt ?
Jóhanna (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 21:44
Í keppni 19:42 en á bretti hef ég einu sinni áður hlaupið 5 km á undir 20. Hljóp í síðasta mánuði á 20:35...
Eva Margrét Einarsdóttir, 5.3.2009 kl. 10:05
Híhí ég sé alveg svipinn á Ástu í anda. Hahahaha :)
Bibba (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 20:18
Jább, var frekar brjáluð!
Ásta (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.