15.3.2009 | 23:02
Powerade slemma
Hélt ég yrði ekki eldri þegar nafnið mitt var lesið upp fyrir fyrsta sætið í mínum flokki í Powerade. Af því ég missti úr eitt hlaup og keppinautur minn í flokknum hafði mætt í öll hlaupin þá var ég alveg með það á tæru að ég væri í öðru sæti. Kom á daginn að hún missti úr síðasta hlaupið og þá var sigurinn minn, óvænt og gaman. Þórólfur tók sinn flokk líka svo það var heldur betur kátt í höllinni.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsileg, til hamingju.
Silla (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 08:21
Þið eruð æði :)
Bibba (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 13:05
Hlaupasnillingar. Til lukku. Við Gummi tökum þetta á næsta ári...muhahaha
Alma (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 14:57
Geggjað :)
Agga, 17.3.2009 kl. 15:20
Takk fyrir . Og ekki spurning Alma, komaso. Eruð þið annars ekki örugglega í öðrum flokkum en við þá .
Eva Margrét Einarsdóttir, 17.3.2009 kl. 21:00
Til lukku og takk fyrir gærkvöldið og sýninguna á kjólnum:)
Ásta (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 21:14
Til lukku bæði tvö..... frábært hjá ykkur!
Guðrún Lauga (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 22:02
Gummi er nú kominn ískyggilega nálægt næsta flokki en ég ætla að hanga með þér aðeins lengur. Ertu ekki komin með kvíðahnút í magann því ég þarf aðeins að bæta 10k tímann minn um næstum 10 mín til að ná þér. Næ því örugglega bara á næstu vikum
Alma (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.