Leita í fréttum mbl.is

2:35:51

Hugurinn hefur verið hjá félögum okkar sem tókust á við maraþon í dag, annars vegar hjá honum Bigga í París og hins vegar hjá Steini í Þýskalandi.  Það skiptast á skin og skúrir í þessum heimi, þeir hafa báðir æft ótrúlega vel og ekkert smá gaman að fylgjast með þeim í undirbúningnum.  Steinn hefur greinilega þurft að hætta keppni sem er bara sárgrætilegt. 

Lítur út fyrir að allt hafi gengið eins og í sögu hjá honum Bigga, tíminn 2:35:51 sem er 9. besti tími Íslendings frá upphafi og besti tíminn síðustu 10 ár, ótrúlega flott!

Hjartanlega til hamingju Biggi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærar þakkir Eva! :-)

Birgir (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband