5.4.2009 | 13:01
2:35:51
Hugurinn hefur verið hjá félögum okkar sem tókust á við maraþon í dag, annars vegar hjá honum Bigga í París og hins vegar hjá Steini í Þýskalandi. Það skiptast á skin og skúrir í þessum heimi, þeir hafa báðir æft ótrúlega vel og ekkert smá gaman að fylgjast með þeim í undirbúningnum. Steinn hefur greinilega þurft að hætta keppni sem er bara sárgrætilegt.
Lítur út fyrir að allt hafi gengið eins og í sögu hjá honum Bigga, tíminn 2:35:51 sem er 9. besti tími Íslendings frá upphafi og besti tíminn síðustu 10 ár, ótrúlega flott!
Hjartanlega til hamingju Biggi!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kærar þakkir Eva! :-)
Birgir (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.