Leita í fréttum mbl.is

2:35:51

Hugurinn hefur veriđ hjá félögum okkar sem tókust á viđ maraţon í dag, annars vegar hjá honum Bigga í París og hins vegar hjá Steini í Ţýskalandi.  Ţađ skiptast á skin og skúrir í ţessum heimi, ţeir hafa báđir ćft ótrúlega vel og ekkert smá gaman ađ fylgjast međ ţeim í undirbúningnum.  Steinn hefur greinilega ţurft ađ hćtta keppni sem er bara sárgrćtilegt. 

Lítur út fyrir ađ allt hafi gengiđ eins og í sögu hjá honum Bigga, tíminn 2:35:51 sem er 9. besti tími Íslendings frá upphafi og besti tíminn síđustu 10 ár, ótrúlega flott!

Hjartanlega til hamingju Biggi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kćrar ţakkir Eva! :-)

Birgir (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

Ætlar að hlaupa styttra og hraðar...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband