15.4.2009 | 14:35
Gleðilegir endurfundir
Þegar ég var tvítug fór ég eitt ár til USA sem Au Pair stelpa. Ég var hjá góðri fjölskyldu í Hartford CT og á margar góðar minningar þaðan. Ég var aðeins í sambandi við þau næstu ár á eftir en svo einhvern veginn gufaði það upp, sennilega allt of upptekin af öðru... Ég passaði 3 gutta, 12, 6 og 3 ára og eftir árið voru þetta eins og ungarnir manns. Við Daníel, sá yngsti, vorum sérstaklega miklir mátar og þegar ég fór frá þeim þá faldi hann sig undir borði og vildi ekki segja bless... sniff...
En mikill er máttur Facebook. Ég fann fjölskylduna mína og viti menn, haldiði ekki að litlu ormarnir mínir séu orðnir að myndarmönnum. Sá elsti, Josh, gifti sig síðasta sumar og hér er mynd af allri fjölskyldunni við það tækifæri. Gaman!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.