24.4.2009 | 18:51
17:47
Þórólfur sá um að halda uppi hlaupaheiðri fjölskyldunnar á Sumardaginn fyrsta. Við Gabríel ætluðum að vera með líka en það kom í ljós að Gabríel átti að keppa í fótbolta á sama tíma svo við Lilja ákváðum bara að nýta krafta okkar í klappstýruhlutverkinu. Ekki leiðinlegt hjá okkur að hvetja bóndann/pabbann sem gerði sér lítið fyrir, bætti sig um hálfa mínútu og varð 10. í hlaupinu. Laaaangflottastur!
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Váts! Flottur!!
Guðrún Harpa (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 20:38
Til hamingju með kallinn. Hann er að stimpla sig inn sem einn af þeim bestu !
Bibba (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:26
Góður Þórólfur!
Börkur (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:39
Kallarðu hann ekki bara 17 47 þessa dagana
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 08:10
Takk fyrir.
Takk fyrir hvatningu á leiðinni Bibba, hvatningin gefur manni auka kraft.
Þórólfur Ingi Þórsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 22:29
Til hamingju með bóndann....
Ása Dóra (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 19:05
Til hammó með glæsó tímó:)
Ásta (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.