30.4.2009 | 13:02
Eyjar
Nú er hann Gabríel minn að gera sig kláran fyrir keppnisferð í handbolta til Eyja. Hann fer á eftir og kemur aftur á sunnudaginn og við eigum eftir að sakna hans heilmikið. Hann tók sér hlé frá handboltanum um tíma því álagið var of mikið að vera bæði í fótbolta og handbolta en hann saknaði félaganna og byrjaði að æfa aftur núna eftir áramót. Hann þurfti að sjálfsögðu að vinna sér sess á ný hefur verið að spila með B-liðinu. Nú í vikunni fékk hann hins vegar að vita að hann væri komin í A-liðið og ég held að hann eigi það alveg inni. Hann er ótrúlega samviskusamur að mæta á æfingar og er bara orðinn mjög góður. Svo stolt af guttanum mínum .
Þórólfur ætla að keppa í 10 km á morgun í Hérahlaupinu og ég er að gæla við að vera með í 5 km, alla vega ef það verður ekki hrikalega leiðinlegt veður. Ekkert betra en að henda sér út í keppnishlaup til að ná sér í form. Sé að það er heill hellingur af skemmitlegum hlaupum framundan, var annars ekkert búin að vera að skoða hlaupadagskránna síðustu vikur.
Annar reíkna ég með rólegheita langri helgi, ekkert of mikið planað en nóg af skemmtilegu í boði.
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt hjá Gabríel, vona að honum gangi vel.
Leiðinlegt að við hittumst ekki í Vorþoninu, ég held Sóla, ég og Agga ásamt fylgdarliði höfum verið ca kílómetra frá ykkur:)
Ásta (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 09:52
Nákvæmlega, við Agga erum búnar að ræða þetta samskiptaleysi!!! Það gengur upp og niður í boltanum í Eyjum en hrikalega gaman og það skiptir öllu.
Eva Margrét Einarsdóttir, 2.5.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.