4.5.2009 | 14:14
Heilsumánuður
Maí mánuður verður tileinkaður heilsunni í vinnunni hjá mér. Frábært framtak hjá okkar fólki, lögð verður áhersla á holla hreyfingu og matarræði.
Fysta vikan verður tileinkuð hjólreiðum sem passar vel því átakð Hjólað í vinnuna hefst á miðvikudaginn. Örninn verður með kynningu á hjólasportinu í hádeginu á morgun og seinna í vikunni verður fyrirlestur um yoga. Við erum komin með tvö lið í minni deild og það verður barist til síðasta blóðdropa. Yfirlýsingar um að hjóla 20 - 30 km 'detour' á leið í og úr vinnu og svo telur líka ef maður hleypur. Ég sé alveg fyrir mér að fara helgarhringinn minn á (ekki) leiðinni í vinnu og hjóla svo einhvern útúrdúr heim úr vinnunni, stökkva af hjólinu og hlaupa hálftímann áður en ég fer inn til mín, það má! Samningaviðræður við maka og börn næst á dagskrá .
Næsta vika verður svo tileinkuð hlaupum, vúhúúú...
Tenglar
Skapandi skrif
- Gjöfin Gjöfin
- Litlu leyndarmálin Litlu leyndarmálin
Hitt og þetta...
- Fyrir myndir... Einu sinni var
- Afrekin mín Þetta getur maður...
- Afrekin hans Þórólfs Þetta getur kallinn...
- Afrekin hans Gabríels Þetta getur guttinn...
- Afrekin hennar Lilju Afrekin hennar Lilju
- VO2 MAX Mæling í þrekprófi - Apríl 2006
- Gamla bloggið mitt Í denn...
Hlaup
- Búdapest Maraþon 2003 Fyrsta maraþonið mitt
- Laugavegurinn 2005
- Reykjavíkur Maraþon 2005 Annað maraþonið mitt...
- Glitnir Copenhagen Marathon 2008
- Laugavegurinn 2008 Laugavegurinn 2008
- Almost Famous
- Viðtal í 24 Stundum Viðtal í 24 Stundum
- Viðtal í Fréttablaðinu Viðtal í Fréttablaðinu
Þríþraut
- Ultra IronMan ÞRÍH Ultra IronMan ÞRÍH
- Þríþrautafélag Reykjavíkur Þríþrautafélag Reykjavíkur
Hinir...
vitleysingarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.